Nokia 808 PureView - Raða lista vistaðra stöðva

background image

Raða lista vistaðra stöðva
Þú getur raðað lista vistaðra stöðva þannig að uppáhaldsstöðvarnar þínar séu efst.

Veldu >

FM-útvarp

.

Stöðvarnar sem þú hefur vistað birtast á Útvarpsstöðvalisti skjánum.

Færa stöð á listanum

1 Veldu á tækjastikunni.
2 Veldu heiti stöðvarinnar og haltu inni til að fjarlægja, og veldu

Færa

á

sprettivalmyndinni.

3 Veldu nýja staðinn á listanum.