Nokia 808 PureView - RAFHLÖÐUR, HLEÐSLUTÆKI OG ANNAR AUKABÚNAÐUR

background image

RAFHLÖÐUR, HLEÐSLUTÆKI OG ANNAR AUKABÚNAÐUR

Aðeins skal nota rafhlöður, hleðslutæki og annan aukabúnað sem Nokia

hefur samþykkt til nota með þessu tæki. Hleðslutæki frá þriðja aðila, sem

eru í samræmi við IEC/EN 62684 staðalinn, og sem hægt er að tengja við

micro-USB-tengið, kunna að vera samhæf. Ekki má tengja saman ósamhæf

tæki.